Varir


Til að minnka eða stækka varir

  • Til að minnka varir notarðu matta og/eða dökka varaliti og svo geturðu lýst varirnar með ljósum blýanti eða augnskugga.
  • Til að stækka varirnar geturðu notað varablýant til þess að strika aðeins utan með varalínunni og skyggja inn á við láta síðan mikinn ljósan varalit eða varagloss á varirnar. Ef það er ekki nóg þá er líka hægt að nota hvítan blýant og láta smá hvítan lit undir miðju neðri vara og ofan við miðju efri varana. EInnig geturðu notað ljósan augnskugga.
  • Þessi aðferð er til þess að varir líti stærri út og sé með stærri stút.
  • Varablíantar eru líka góðir til þess að móta varirnar eins og tildæmis með því að laga mislaga varir og passa að varaliturinn smitist ekki út fyrir varirnar. Takið oddinn af blíantinum og skyggið alltaf aðeins inn á varirnar svo það líti ekki út fyrir að þær séu flatar.
Förðun.is ehf l Sími: 578-2200 & Netfang fordun@fordun.is