Lýtaaðgerðir


Andlitslyfting

Á fræðimáli heitir andlitslyfting „rhytidectomy“ og felst í því að breyta áferð og yfirborði húðar í andliti og á hálsi. Andlitslyfting er aðgerð sem getur í vissum skilningi „snúið við klukkunni.Nánar >>

Aðgerðir á eyrum

Algengustu aðgerðir á ytri eyrum eru til þess að fella útistandandi eyru að höfðinu eða til að minnka stór eyru. Á fræðimáli kallast þær „otoplastyNánar >>

Augnloka aðgerð

Aðgerðir á augnlokum (efri augnlok) og augnpokum (neðri augnlok) kallast  á fræðimáli „blepharoplasty“. Í aðgerðum er fitusöfnun og húðpokar á þessum  stöðum fjarlægðir.Nánar >>

Aðgerðir á nefi

Nefaðgerðir eru meðal algengustu aðgerða sem lýtalæknar framkvæma. Fyrir  því eru margar ástæður. Nefið er á áberandi stað og hefur því oft og tíðum  mikil áhrif á sjálfsímynd fólks,Nánar >>

Brjóstaminnkun

Konur með óvenjulega stór og þung brjóst hafa tilhneigingu til að fá háls-, bak- og herðaverki. Dældir geta myndast í axlir undan hlýrum brjóstahaldara og viðvarandi raki undir brjóstum getur valdið roða og jafnvel kláða og útbrotum.Nánar >>

Brjóstalyfting

Margar konur eru með brjóst sem hafa aflagast eftir endurteknar meðgöngur og brjóstagjöf. Fylling hefur minnkað og brjóstin eru sigin og tóm. Einnig hafa geirvörtustæði iðulega teygst og eru gjarnan hlutfallslega stór miðað við brjóstið.Nánar >>

Brjóstastækkun

Brjóstastækkun er skurðaðgerð gerð í þeim tilgangi að stækka og breyta lögun brjósta. Ástæðurnar fyrir því að konur vilja stærri brjóst geta verið margar.Nánar >>


Fitusog

Fitusog er aðgerð þar sem umframfita er fjarlægð af ákveðnum svæðum líkamans, t.d. kviði, lendum, lærum, hnjám, ökklum, upphandleggjum, höku og vanga.Nánar >>


Svuntuaðgerðir

Kviðaðgerðir eru skurðaðgerðir þar sem umframhúð og fita á kviði er fjarlægð. Í aðgerðinni er einnig oft teygt lítillega á vöðvum undir kviðhúðinni.Nánar >>

Blettir og vörtur

Oft og tíðum lítur fólk á húðbreytingar, eins og t.d. fæðingabletti, vörtur, sepa, stíflaða fitukirtla, fituhnúða og örður af ýmsu tagi, sem lýti.Nánar >>

Botox Fyllingarefni

Í gegnum tíðina hafa lýtalæknar notað ýmis efni til að sprauta í húðina til þess að grynnka hrukkur í andliti, aðallega kringum munninn og á enni. Einnig er hægt að nota bótox til þess að minnka svita t.d undir höndum, en bótox virkar yfirleitt í um 6 mánuði í einu.Nánar >>

Leyseraðgerð

http://www.laserlaekning.is/ á eftir að tala við viðkomandi...athNánar >>

Tannlækningar

http://www.tannsi.is/ á eftir að afla uppplýsinga og tala við viðkomandi...ath...Nánar >>

Upplýsingar fengnar með leyfi frá:

Ólafur Einarsson lýtalæknir


Förðun.is ehf l Sími: 578-2200 & Netfang fordun@fordun.is