Vor
Vor:
- Bjartir, ferskir og glaðlegir/sterkir litir, en mildaðir af gulum undirtón. Svo sem laxableikt, gulgrænt, fjólublátt, kóngablátt, appelsínugult og gult. Beinhvítt, tærdimmblátt og gull.
- Húð: Rjómalit, beinhvít, e.t.v. ferskjulit.
- Augu: Daufblá eða djúpblá með gulu ívafi.
- Hár: Ljóst, ljósrautt eða ljósskollitað. Dökknar oft með aldrinum, en heldur gullnum blæ.