Vetur
Vetur :
- Hreinir, skærir og kaldir litir með bláum undirtón. Frum- og grunnlitir.
- Svartur og skjannahvítur eins silfur.
- Húð: Oft bleik, ólífulit, e.t.v. dökk. Blámi í dökku fólki.
- Augu: Oftast blá eða brún. Einnig tærgræn, grágræn eða grábrún.
- Hár: Oft dökkt, e.t.v. með rauðum blæ. Dökknar eða gránar með aldrinum.