Sumar
Sumar :
- Mildir litir með bláum eða gráum tón. Svalir pastellitir, oft deyfðir/dempaðir með gráu svo sem blábleikt, off-white/milt hvítt, ljósfjólað, blágrænt og silfrað.
- Húð: Oft rósbleik, e.t.v. freknótt.
- Augu: Oft græn, móleit eða dökkbrún.
- Hár: Oftast ljóst, dökkskollitað, hörlitt, e.t.v. aðeins rauðleitt. Klæðir oft vel upplitun/strípur.