Heitir litir
Heitir/hlýjir litir:
apricot
cinnamon
russet
honey
copper
forest green
golden brown
antique gold
Ef þú ert heit/hlý týpa þá gætirðu notað t.d koparbrúna og dimmgræna maskara. Dempaða gullbrúna eða hunangslitaða kinnaliti. Ferskju eða apríkósulitaða varaliti ef þú ert ljóshærð með ljósa húð og kanilbrúna og rústrauða ef þú ert með dekkri hár og húð.
Hárlitir geta svo heitið eins og t.d
gold, honey, caramel, copper, red, mahogany.