Haust
Haust:
- Heitir (brúnir ekki gráir) og sterkir jarðarlitir með gullnum undirtón t.d. gulbrúnt, ryðrautt, mosagrænt og rauðbrúnt, hráhvítt og gull.
- Húð: Oft ferskjulit eða kremgul. E.t.v. freknur.
- Augu: Hvanngræn, gulgræn, brún, græn eða móleit. E.t.v. rauðhærðir líka með blágræn augu.
- Hár: Oftast með gylltum eða rauðum tón, hvort sem um er að ræða brúnt, rautt eða e.t.v. ljóst hár.