Ofnæmi
Margir hafa haft ofnæmi og ekki þorað að nota neinar snyrtivörur.
Líklegast er þó að þú hafir ofnæmi fyrir lengingar eða þykkingarmöskurum. Þeir maskarar geta pirrað augun.
Forðastu einnig vatnselda maskara aðalega útaf því að þú þarft að nudda maskaran af þér og það getur pirrað augun.
Hægt er að kaup maskara sem eru Hypo allergic maskarar og þeir ættu að vera góðir fyrir hverja sem er.
Munið líka að maskara duga aðeins í 3-4 mánuði.