Förðun
Förðun
Af hverju notum við förðunarvörur? Í flestum tilfellum notum við förðunarvörur til þess eins að líta betur út. Oftast til þess að vekja meiri eftirtekt í augum tilvonandi maka en líka til þess að líða betur með það sem við höfum. Stundum erum við með einhver lýti og erum óánægðar með okkur t.d gera hormónar það að verkum að við fáum t.d bólur eða eitthvað sem við erum óánægðar með og viljum fela. En auðvitað erum við líka ánægðar með marga hluti sem við viljum leggja þá meiri áherslu á eins og t.d augnalit,lengd augnahárana,há kinnbein stórar varir eða það sem okkur finnst vera okkar bestu kostir.
Dagförðun
Dagförðun. Þar eru notaðir frekar ljósari litir og oftast brúnir og ljósbrúnir litir, ekki mikil skygging en hægt er að leika sér hvernig förðun maður vill. Ef þú átt í vanda með bólur og langar að vera Nánar >>
Kvöldförðun
Kvöldförðunin er eins og dagförðun nema sterkari litir. Byrjið á því að velja farða annað hvort fljótandi eða stift mér finnst betra að nota stiftið því að það felur betur bólur, ör og fl. Einnig er gott að Nánar >>
Brúðarförðun
Er yfirleitt náttúruleg förðun (dagförðun) þó vilja margir hafa kvöldförðun vegna kvöldbrúðkaups. Flott er að nota brúna og beige liti til að förðunin sé sem náttúrulegust. Til dæmis bleikt Nánar >>
Fantasiuförðun
Fantasíuförðun getur verið margvísleg. Gaman er að taka augnabrúnir af með þar til gerðu vaxi/sápu og fl. Einnig að búa þær þá til upp á nýtt eða breyta lögun og lengd þeirra í allar áttir. Líka er hægt að gera Nánar >>
Gleraugnaförðun
Gleraugnaförðun er mjög lík kvöldförðun eða dagförðun nema þú þarft annað hvort að dekkja litina eða lýsa þá eftir því hvort að þú notar gleraugu fyrir nærsýna eða fyrir fjærsýna. Nærsýnir eiga að mála sig meira ef Nánar >>
Unglingar
Einnig er gott að Nánar >>
Eldriborgarar
Gott er að byrja á að nota næringarkrem áður en byrjað er. Farði er oftast fljótandi með olíu, því að húðin er stundum meira þurr en á yngra fólki. Gott er að nota litlaust fast púður því að laust púður getur sest í hrukkur og Nánar >>