Eldriborgarar
Förðun / Eldriborgarar
- Gott er að byrja á að nota næringarkrem áður en byrjað er.
- Farði er oftast fljótandi með olíu, því að húðin er stundum meira þurr en á yngra fólki.
- Gott er að nota litlaust fast púður því að laust púður getur sest í hrukkur og misfellur á húðinni.
Varist að nota kalda liti
- því það getur lýst upp æðarslit.
- Ekki nota blautan eyeliner, frekar blíanta.
- Mjög fallegt er að nota bronse í kinnar frekar en út í rauðan lit.
Helst ekki nota hyljara
- því að hann getur orðið of áberandi.
- Helst ekki nota gloss eða reyna að stækka varir það getur orðið of áberandi.
- Notið helst sterka liti í varalitum það er mjög vinsælt hjá eldra fólki.
Notið matta ljósa liti
- í augnförðun og notið frekar bleikbrúnan heldur en brúnan.
- Berið einn lit yfir allt augnabrúnasvæðið t.d ljósgrænan og þá mosagrænan í milda skyggingu (ef augnsvæði leyfir). Ljóst upp við augnbrúnasvæðið.
Takið líka vel
- úr maskara með tissjú áður en hann er borin á.
- Og notið helst brúnan.
Notið
- heita varaliti og augnskugga.
- Augnabrúnir má skerpa smá með grábrúnum augnskugga.