Brúðarfördun


Förðun / Brúður

  • Er yfirleitt náttúruleg förðun (dagförðun) Þó vilja margir hafa kvöldförðun vegna kvöldbrúðkaups.
  • Hérna sýni ég hvernig er flott að nota aðra liti sem t.d passa við augun.

Litir.

  • Mjög flott er að nota liti í brúðarfarðani. Brúnir eru oftast vinsælastir og nota þá út í ferskjubleikan með og einnig á varir.r

Góðir augnskuggar.

  • Gott er að nota frekar matta aungskugga og ekki of mikið af stardusti því að það gefur svo mikinn glans í myndatökunni. Ég leyfi mér nú samt að nota smá stardust með.
  • Flott er að nota brúna og beige liti til að förðunin sé sem náttúrulegust og ná þá frekar flottan gloss með.Fjólublátt og bleikt er mjög mikið notað á sumrin og þá bleikur gloss.

Á kinnarnar.

  • Gott er að nota smá kinnalit efst á kinnbeinin til að fá ferskt útlit.

Mikilvægt er að.

  • Fara í hárgreiðslu áður en þú ert máluð svo að farðinn verði í lagi annars getur hann lekið eða smitast útaf hita í hárþurrkum eða öðru á hárgreiðslustofum.
Förðun.is ehf l Sími: 578-2200 & Netfang fordun@fordun.is